by Ragnar Viktor Karlsson | ágú 12, 2023 | Andleg fræðsla
Þegar þín andlega vakning hefst og þú ert tilbúin að vakna til sjálfsmeðvitundar, koma upp margar spurningar í hugann. Spurningar um hver þú ert, hver er tilgangur lífsins, hvert förinni sé heitið og hvað tekur við eftir þetta líf. Áhuginn á andlegum málefnum verður...